Benítez viss um að Crouch verði áfram
Rafael Benítez segist sannfærður um að Peter Crouch muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool þrátt fyrir að Crouch hafi nýlega tjáð sig um hversu erfitt sé að spila ekki reglulega með liðinu. Benítez hefur þegar boðið honum nýjan samning og er Crouch nú að hugsa málið.
"Peter Crouch er mjög góður atvinnumaður. Þess vegna buðum við honum nýjan samning. Ég er sannfærður um að hann muni skrifa undir. Hann vill það. Nú spilum við aðeins með einn framherja en við getum spilað með tvo. Það er ekki vandamál.
Hann veit að hann er í liði sem vinnur titla og getur verið mikilvægur hluti af hópnum. Ég veit að hann er ánægður hér og vill spila. En svona er fótboltinn. Við höfum boðið honum samning og nú verðum við að bíða."
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni