Rangt hjá Rafa að láta mig fara
Rafael Benítez hefur ákveðið að láta Harry Kewell fara í sumar. Kewell hefur verið hjá félaginu í fimm ár en náði aldrei nema í einstaka leikjum að sýna sitt rétta andlit, einkum vegna meiðsla. Hann er hins vegar staðráðinn í að sanna það fyrir Benítez að ákvörðun hans var röng.
"Sá sem ég vil helst sanna mig fyrir er gamli stjórinn minn. Ég fékk ekki tækifæri til að sýna honum mikið af því sem ég get og það væri frábært að geta sýnt hvers ég er megnugur. Ég hef verið mikið meiddur en það er eitt af því sem maður verður að ganga í gegnum í lífinu."
Kewell bar einnig til baka fréttir um að hann væri á leið til Portsmouth en sagði allt opið um hvar hann léki á næsta tímabili.
-
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald! -
| Sf. Gutt
Jarell Quansah ekki meiddur -
| Sf. Gutt
Farinn heim -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið frá í haust -
| Heimir Eyvindarson
Er Arne Slot Bob Paisley 21.aldarinnar? -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin