Anderson gerir nýjan samning
Hinn 19 ára gamli kantmaður Paul Angerson hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2011, eða um þrjú ár, þrátt fyrir að hann hafi enn ekki leikið með aðalliði félagsins.
Paul Anderson var keyptur frá Hull árið 2006 en hefur verið lánaður til nokkurra liða á þeim tíma svo að hann öðlist leikreynsluþ Hann lék meðal annars með Swansea í þriðju efstu deild á síðasta tímabili og vakti frammitstaða hans þar mikla athygli, en Swansea vann deildina og komst upp í næstefstu deild. Honum var boðið að vera áfram en ákvað að fara í staðinn til annarra nýliða í sömu deild, Nottingham Forrest.
Þá er búist við að hann fái tækifæri með Liverpool fyrr en síðar og Rafael Benítez mun hafa miklar mætur á Anderson. Þessi samningur ber það með sér.
-
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Léttur sigur! -
| Heimir Eyvindarson
Mætum við Henderson í Meistaradeildinni? -
| Heimir Eyvindarson
Bajcetic til Las Palmas -
| Heimir Eyvindarson
Nallo sló 27 ára gamalt met Michael Owen