Samið um kaupverð á Scott Carson
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum breska ríkisútvarpsins hafa Liverpool og Stoke City hafa komist að samkomulagi um kaupverð á markverðinum Scott Carson og er það talið vera í kringum 4 milljónir punda.
Carson var staddur á Britannia vellinum, heimavelli Stoke, fyrr í dag þar sem hann mun hafa verið að semja um kaup og kjör.
Scott Carson, sem er 22 ára, var keyptur til Liverpool árið 2005 fyrir 750.000 pund. Hann spilaði níu leiki með Liverpool. Scott var lánaður til Charlton tímabilið 2006-2007 og til Aston Villa á síðasta tímabili.
Hann hefur spilað tvo landsleiki fyrir England og verður hann dýrasti leikmaður Stoke City frá upphafi.
-
| Sf. Gutt
Meistararnir lagðir á heimavelli sínum! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins