Miki Roque lánaður
Spánverjinn Miki Roque hefur verið lánaður til spænska liðsins FC Cartagena en liðið spilar í Segunda B deildinni sem telst vera þriðja efsta deild þar í landi. Miki Rouque verður á láni allt næsta tímabil.
Hann var á láni hjá Xerez CD á síðasta tímabili í Segunda A og þótti standa sig ágætlega þar. Miki hefur nú þegar verið kynntur á blaðamannafundi hjá Cartagena og er byrjaður að æfa með þeim fyrir komandi tímabil.
Miki Roque hefur spilað einn leik með Liverpool.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna