Miki Roque lánaður
Spánverjinn Miki Roque hefur verið lánaður til spænska liðsins FC Cartagena en liðið spilar í Segunda B deildinni sem telst vera þriðja efsta deild þar í landi. Miki Rouque verður á láni allt næsta tímabil.
Hann var á láni hjá Xerez CD á síðasta tímabili í Segunda A og þótti standa sig ágætlega þar. Miki hefur nú þegar verið kynntur á blaðamannafundi hjá Cartagena og er byrjaður að æfa með þeim fyrir komandi tímabil.
Miki Roque hefur spilað einn leik með Liverpool.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!