UEFA breytir ákvörðun sinni
Knattspyrnusamband Evrópu hefur breytt ákvörðun sinni varðandi bannið sem það setti á Atletico Madrid og verður því leikið á heimavelli Atletico í Meistaradeildinni næsta miðvikudagskvöld.
Bannið sem UEFA setti á Atletico olli mikilli reiði meðal stuðningsmanna Liverpool því langflestir þeirra voru búnir að bóka flug og hótel í Madrid. 300 km ferð eitthvert annað innan Spánar hefði því varla komið til greina hjá velflestum.
Rick Parry segist ánægður með þessa ákvörðun knattspyrnusambandsins: ,,Við erum hæstánægðir með þessa ákvörðun því þetta þýðir að stuðningsmenn félagsins geta farið á leikinn eins og ekkert hafi í skorist, án aukakostnaðar eða auka ferðalags."
,,Félagið er þakklátt enska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa talað okkar máli við UEFA. Við erum líka þakklátir UEFA fyrir að hafa hlustað og tekið okkar sjónarmið til greina."
-
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Heilsteypt lið!