| SSteinn
TIL BAKA
Players á morgun - loksins aftur leikur
Wigan koma í heimsókn á morgun, loksins er deildin byrjuð aftur og nú er um að gera fyrir menn að fjölmenna á heimavöll Liverpoolklúbbsins á Íslandi, á Players í Kópavog. Auðvitað eiga ekki allir þess kost að komast þangað en þeir sem möguleika eiga á því eru hvattir til að láta sjá sig og mynda góða stemmningu.
Leikurinn góði með fyrsta markið verður í gangi að vanda, og einhverjir fara heim örlítið ríkari en þegar þeir komu. Þeir sem eiga eftir að sjá hinn glæsilega Liverpool fána ættu að nota tækifærið til að berja hann augum.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan