Evrópustemmning á Players í kvöld
Hún er orðin víðfræg stemmningin á Players í Kópavogi á Evrópukvöldum Liverpool FC. Það er líklega bara sjálfur Anfield sem getur slegið slíkt út. Við reiknum að sjálfsögðu með að stuðningsmenn félagsins sem tök hafa á, mæti á svæðið og leggji sitt af mörkum við að halda áfram að skapa slík kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45, en það er um að gera að mæta tímanlega og koma sér í rétta gírinn.
Stórleikur í kvöld, vonandi flott frammistaða hjá liðinu, og ekki síður hjá okkur hérna á klakanum. Gleymum nú amstri dagsins og gerum okkur glaðan dag í kvöld.
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 5. kapítuli -
| Heimir Eyvindarson
Evrópudraumurinn úti -
| Sf. Gutt
Ekki annað í boði en að taka ábyrgð! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 4. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli