| Ólafur Haukur Tómasson
Liverpool mun vera án Fernando Torres í leiknum gegn Portsmouth annað kvöld, en það verður fjórði leikurinn sem hann missir af eftir að hafa meiðst í landsleik fyrr í mánuðinum. Liðið var án Fernando í sigrunum á Chelsea og Wigan í Úrvalsdeildinni sem og í janfteflisleiknum gegn Atletico Madrid.
"Það er ekki langt í Fernando. Kanski verður hann í lagi fyrir helgina, en hann mun ekki geta spilað á morgun. Við munum skoða hvernig hann verður á næstu tveimur til þremur dögum áður en við ákveðum okkur fyrir laugardaginn.
Við lentum í smá vandræðum eftir Chelsea leikinn. Eins og margir vita þá átti Keane í smá meiðslum fyrir leikinn og í leiknum þá urðu Kuyt og Alonso fyrir smá meiðslum. Við munum þurfa að skoða með þá en ég tel að þeir verði í lagi fyrir leikinn gegn Portsmouth." sagði Rafael Benítez.
Fernando Torres hefur misst af leikjunum gegn Manchester United og Chelsea í vetur, en Liverpool vann báða þessa leiki og sýnir það hversu gífurlegur styrkur er kominn í liðið sem að situr á toppi deildarinnar.
TIL BAKA
Torres mun ekki spila á morgun

"Það er ekki langt í Fernando. Kanski verður hann í lagi fyrir helgina, en hann mun ekki geta spilað á morgun. Við munum skoða hvernig hann verður á næstu tveimur til þremur dögum áður en við ákveðum okkur fyrir laugardaginn.
Við lentum í smá vandræðum eftir Chelsea leikinn. Eins og margir vita þá átti Keane í smá meiðslum fyrir leikinn og í leiknum þá urðu Kuyt og Alonso fyrir smá meiðslum. Við munum þurfa að skoða með þá en ég tel að þeir verði í lagi fyrir leikinn gegn Portsmouth." sagði Rafael Benítez.
Fernando Torres hefur misst af leikjunum gegn Manchester United og Chelsea í vetur, en Liverpool vann báða þessa leiki og sýnir það hversu gífurlegur styrkur er kominn í liðið sem að situr á toppi deildarinnar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan