Mark spáir í spilin

Fróðleiksmolar frá BBC
- Liverpool er í efsta sæti deildarinnar.
- Liverpool heldur í höfuðstaðinn aðra helgina í röð en liðið mætti Chelsea þar um síðustu helgi.
- Robbie Keane heimsækir sinn gamla heimavöll. Síðasti leikur hans með Tottenham var þar í vor gegn Liverpool þegar Liverpool vann 2:0.
- Liverpool er eina liðið í efstu deild sem ekki hefur tapað leik á leiktíðinni.
- Leikur liðanna á White Hart Lane á síðustu leiktíð. 11. maí 2008. Tottenham Hotspur : Liverpool. 0:2. Mörk Liverpool: Andriy Voronin (69. mín.) og Fernando Torres (74. mín.)
Spá Mark Lawrenson
Tottenham Hotspur v Liverpool
Harry Redknapp hefur tekið við hjá Tottenham og sagt öllum að þeir séu frábærir leikmenn og hann hefur fengið jákvæð viðbrögð við því.
Harry mun mun fá Bentley, Modric og Pavlyuchenko til að spila vel. Lið Harrys hafa alltaf verið sóknarlega sterk.
Liverpool hefur byrjað tímabilið frábærlega en hefur ekki enn komist í toppgírinn sem boðar ekki gott fyrir andstæðinga þess.
Liðið á möguleika að vinna deildina og verður að halda sínu striki.
Úrskurður: Tottenham Hotspur v Liverpool 1:1.
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu