Bolton - LFC í beinni á Players á morgun
Þá byrjar alvaran að nýju, útileikur í deildinni og nú er það Reebok Stadium í Bolton. Að sjálfsögðu verður hann í beinni útsendingu á heimavelli Liverpoolklúbbsins á Íslandi, Players í Kópavogi. Við hvetjum alla sem vettlingi geta valdið og hafa tök á, að mæta á svæðið og taka þátt í stemmningunni. Norðanmenn munu að vanda koma saman á Allanum Sportbar og halda uppi sinni landsfrægu stemmningu sem þar myndast á leikdögum.
-
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Verðum að skrifa okkar eigin sögu! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Jólahugleiðing Arne Slot -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Virgil van Dijk -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum