Alonso og Arbeloa að verða klárir
Nýjustu fregnir úr herbúðum Liverpool herma að spánverjarnir Xabi Alonso og Alvaro Arbeloa verði orðnir leikfærir fyrir leikinn gegn Aston Villa á sunnudaginn.
Alonso var sem kunnugt er ekki í hópnum gegn Manchester United á laugardaginn, vegna hnjasks sem hann varð fyrir í leiknum gegn Real Madrid, og Arbeloa varð að draga sig úr liðinu rétt fyrir leik á laugardaginn, eftir að hafa tognað aftan í læri.
Þeir eru nú báðir að koma til og verða væntanlega í hópnum á sunnudaginn.
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu