| SSteinn

Já, það er komið að síðasta leik þessa leiktímabils, leik Liverpool og Tottenham á Anfield í Liverpool. Að sjálfsögðu verður leikurinn í þráðbeinni útsendingu á heimavelli Liverpoolklúbbsins á Íslandi, Players í Kópavogi. Nú er um að gera að fjölmenna, því ekki verður meira um boltann í bili.
Leikurinn verður líka sérstakur að því leiti að Sami Hyypia er að fara að leika sinn síðasta leik í treyju Liverpool FC. Finnski höfðinginn er sannkölluð goðsögn í lifanda lífi og á svo sannarlega skilið að fá góðar kveðjur frá okkur stuðningsmönnum.
Komum nú og fyllum húsið í þessum lokaleik tímabilsins.
TIL BAKA
Síðasti leikur tímabilsins á Players á morgun


Leikurinn verður líka sérstakur að því leiti að Sami Hyypia er að fara að leika sinn síðasta leik í treyju Liverpool FC. Finnski höfðinginn er sannkölluð goðsögn í lifanda lífi og á svo sannarlega skilið að fá góðar kveðjur frá okkur stuðningsmönnum.
Komum nú og fyllum húsið í þessum lokaleik tímabilsins.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan