| Sf. Gutt
Ný nærmynd er komin á Liverpool.is. Að þessu sinni er það finnski höfðinginn Sami Hyypia sem er í nærmynd. Sami kvaddi Liverpool um daginn eftir að hafa þjónað félaginu dyggilega í heilan áratug. Hans verður sárt saknað eftir að hafa áunnið sér ómælda virðingu og vinsældir hjá stuðningsmönnum Liverpool. Kveðjustundin á Anfield um daginn verður lengi í minnum höfð. Hér er nærmyndin af Sami Hyypia.
TIL BAKA
Í nærmynd

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst!
Fréttageymslan