| Sf. Gutt
Ný nærmynd er komin á Liverpool.is. Að þessu sinni er það finnski höfðinginn Sami Hyypia sem er í nærmynd. Sami kvaddi Liverpool um daginn eftir að hafa þjónað félaginu dyggilega í heilan áratug. Hans verður sárt saknað eftir að hafa áunnið sér ómælda virðingu og vinsældir hjá stuðningsmönnum Liverpool. Kveðjustundin á Anfield um daginn verður lengi í minnum höfð. Hér er nærmyndin af Sami Hyypia.
TIL BAKA
Í nærmynd

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan