Sebastian líklega til Panathinaikos
Argentínumaðurinn Sebastian Leto sem verið hefur á láni hjá Olympiakos allt nýliðið tímabil segist vera á leið til Panathinaikos.
Leto hefur ekki fengið atvinnuleyfi í Englandi og því var hann lánaður síðasta haust til Olympiakos. Ekki er líklegt að hann fái atvinnuleyfi í Englandi sem stendur og því er talið að Rafa Benítez vilji selja Leto frá félaginu.
Leto sagði: Ég held að það séu 90% möguleikar á því að ég spili hjá Panathinkaikos á næsta tímabili. Ég hef verið að bíða eftir einhverju frá Olympiakos í nokkrar vikur en þeir hafa ekki reynt að kaupa mig ennþá."
Sebastian Leto hefur leikið fjóra leiki með aðalliði Liverpool.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!