| HI
Steven Gerrard verður með gegn Tottenham á sunnudaginn en þá leikur Liverpool sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Steven varð að draga sig úr enska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Hollendingum í kvöld vegna smávægilegra nárameiðsla en það var aðeins varúðarráðstöfun.
Þetta ætti aðeins að létta á meiðslaáhyggjunum því Jamie Carragher og Fernando Torres meiddust báðir í leiknum gegn Atletico Madrid á laugardag. Þeir eiga þó báðir að vera orðnir heilir fyrir leikinn á sunnudag. Þá eru Martin Skrtel og Daniel Agger einnig meiddir og óvíst hvort þeir nái leiknum.
TIL BAKA
Gerrard klár fyrir helgina

Þetta ætti aðeins að létta á meiðslaáhyggjunum því Jamie Carragher og Fernando Torres meiddust báðir í leiknum gegn Atletico Madrid á laugardag. Þeir eiga þó báðir að vera orðnir heilir fyrir leikinn á sunnudag. Þá eru Martin Skrtel og Daniel Agger einnig meiddir og óvíst hvort þeir nái leiknum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan