| Grétar Magnússon
Rafa Benítez mun stjórna liðinu í 300. skipti á miðvikudaginn kemur gegn Debreceni í Meistaradeildinni. Vinningshlutfallið hjá Benítez er það næstbesta í sögu félagsins.
Rafa stjórnaði liðinu í sínum fyrsta alvöru leik árið 2004 gegn Grazer AK í undankeppni Meistaradeildarinnar og endaði leikurinn með 2-0 sigri. Fyrsti deildarleikurinn var svo á White Hart Lane gegn Tottenham og endaði hann með 1-1 jafntefli.
Aðeins einn knattspyrnustjóri hefur betra vinningshlutfall en Benítez, goðsögnin Kenny Dalglish hefur 61% vinningshlutfall en hann var knattspyrnustjóri í sex ár. Benítez kemur þar á eftir með 57% líkt og önnur goðsögn Bob Paisley.
Listinn yfir þá átta framkvæmdastjóra félagsins sem náð hafa 300 leikjum er hér fyrir neðan. Vinningshlutfall þeirra er í sviga.
Kenny Dalglish (61 prósent)
Bob Paisley (57 prósent)
Rafael Benítez (57 prósent)
Bill Shankly (52 prósent)
Gerard Houllier (51 prósent)
Tom Watson (44 prósent)
George Kay (40 prósent)
George Patterson (37 prósent)
TIL BAKA
Leikur númer 300

Rafa stjórnaði liðinu í sínum fyrsta alvöru leik árið 2004 gegn Grazer AK í undankeppni Meistaradeildarinnar og endaði leikurinn með 2-0 sigri. Fyrsti deildarleikurinn var svo á White Hart Lane gegn Tottenham og endaði hann með 1-1 jafntefli.
Aðeins einn knattspyrnustjóri hefur betra vinningshlutfall en Benítez, goðsögnin Kenny Dalglish hefur 61% vinningshlutfall en hann var knattspyrnustjóri í sex ár. Benítez kemur þar á eftir með 57% líkt og önnur goðsögn Bob Paisley.
Listinn yfir þá átta framkvæmdastjóra félagsins sem náð hafa 300 leikjum er hér fyrir neðan. Vinningshlutfall þeirra er í sviga.
Kenny Dalglish (61 prósent)
Bob Paisley (57 prósent)
Rafael Benítez (57 prósent)
Bill Shankly (52 prósent)
Gerard Houllier (51 prósent)
Tom Watson (44 prósent)
George Kay (40 prósent)
George Patterson (37 prósent)
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan