| SSteinn
TIL BAKA
Leikurinn í kvöld í beinni á Players
Fyrsti leikur okkar manna í Meistaradeild Evrópu fer fram á Anfield í kvöld. Það er ávallt mikil stemmning á Evrópukvöldum á Anfield og það er eitthvað sem Íslenskir Poolarar hafa oft náð að búa til á heimavelli Liverpoolklúbbsins á Íslandi, Players í Kópavogi. Við vonumst til þess að þú leggir okkur lið við slíkt í kvöld og ef þú hefur einhverja möguleika á að mæta og ljá okkur rödd þína, þá sérðu ekki eftir því. Nú er um að gera að mæta snemma og taka þátt í stemmningunni frá upphafi, taka þátt í leiknum okkar og skemmta sér í góðum hópi.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan