| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Torres ekki með til Ungverjalands
Leikmenn og þjálfarar Liverpool fljúga til Ungverjalands núna fyrir hádegið fyrir leikinn gegn Debrecen á þriðjudagskvöldið. Eins og við var að búast er Fernando Torres ekki í leikmannahópnum.
Rafael Benítez sagði í stuttu viðtali: ,,Við gerðum ráð fyrir því að hann yrði frá í tvær til þrjár vikur og síðan eru aðeins liðnir 12 eða 13 dagar þannig að það er tilgangslaust að taka hann með."
,,Næstu dagar munu skera úr um það hvort hann verði klár gegn Everton, en sem stendur er engin trygging fyrir því að hann geti spilað þann leik."
Eins og flestir vita verður Liverpool að vinna í Ungverjalandi til að halda von um áframhald í Meistaradeildinni lifandi. Sigur er hinsvegar tilgangslaus ef Fiorentina vinna Lyon á Ítalíu því þá eru Lyon og Fiorentina örugg áfram.
Hópurinn fyrir leikinn er eftirfarandi:
Markverðir: Pepe Reina og Diego Cavalieri.
Varnarmenn: Glen Johnson, Daniel Agger, Fabio Aurelio, Emiliano Insua, Sotirios Kyrgiakos, Jamie Carragher, Martin Skrtel og Andrea Dossena.
Miðjumenn: Alberto Aquilani, Steven Gerrard, Yossi Benayoun, Javier Mascherano, Lucas Leiva, Jay Spearing og Dirk Kuyt.
Framherji: David Ngog.
Rafael Benítez sagði í stuttu viðtali: ,,Við gerðum ráð fyrir því að hann yrði frá í tvær til þrjár vikur og síðan eru aðeins liðnir 12 eða 13 dagar þannig að það er tilgangslaust að taka hann með."
,,Næstu dagar munu skera úr um það hvort hann verði klár gegn Everton, en sem stendur er engin trygging fyrir því að hann geti spilað þann leik."
Eins og flestir vita verður Liverpool að vinna í Ungverjalandi til að halda von um áframhald í Meistaradeildinni lifandi. Sigur er hinsvegar tilgangslaus ef Fiorentina vinna Lyon á Ítalíu því þá eru Lyon og Fiorentina örugg áfram.
Hópurinn fyrir leikinn er eftirfarandi:
Markverðir: Pepe Reina og Diego Cavalieri.
Varnarmenn: Glen Johnson, Daniel Agger, Fabio Aurelio, Emiliano Insua, Sotirios Kyrgiakos, Jamie Carragher, Martin Skrtel og Andrea Dossena.
Miðjumenn: Alberto Aquilani, Steven Gerrard, Yossi Benayoun, Javier Mascherano, Lucas Leiva, Jay Spearing og Dirk Kuyt.
Framherji: David Ngog.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Heilsteypt lið!
Fréttageymslan