Allt á bláþræði!
Áframhaldandi þátttaka Liverpool í Meistaradeildinni á þessari sparktíð hangir á blábræði.
Liverpool á tvo leiki eftir en viðureignin við Debrecen á Puskas Ferenc leikvanginum í Ungverjalandi er lykilleikur. Á sama tíma mætast Fiorentina og Lyon á Ítalíu.
Málið er mjög einfalt. Liverpool verður að vinna í kvöld! Hérna eru möguleikarnir í stöðunni.
- Liverpool vinnur ekki eða gerir jafntefli. Liðið er úr leik.
- Liverpool vinnur Debrecen og Fiorentina leggur Lyon að velli. Þetta þýðir að Liverpool kemst ekki upp úr riðlakeppninni.
- Liverpool vinnur Debrecen og Fiorentina og Lyon gera jafntefli. Þessi úrslit myndu þýða að Liverpool gæti komist áfram úr riðlinum með því að leggja Fiorentina að velli með þriggja marka mun í lokaleik liðanna í riðlinum.
- Liverpool vinnur Debrecen og Lyon leggur Fiorentina að velli. Gangi þetta eftir þá dugar Liverpool til áframhalds að vinna Fiorentina og markatala skipti ekki máli.
Einfalt mál eða þannig!
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu