| Ólafur Haukur Tómasson
Fernando Torres hefur verið reglulegur gestur á markatöflunni síðan hann kom til Liverpool sumarið 2007 og hefur hann slegið nokkur markamet síðan hann kom.
Hann sló markahæsti útlendingurinn á fyrstu leiktíð sinni í deildinni, hann var fljótasti leikmaður í sögu Liverpool til að skora fimmtíu mörk og í dag getur hann bætt enn eitt metið með því að vera fljótasti leikmaðurinn í sögu félagsins til að skora fimmtíu deildarmörk.
Rafael Benítez er að vonum sáttur með frammistöðu Fernando: "Við vitum að Fernando er mjög góður leikmaður en að ná að skora svo mörg mörk sýnir hve fljótt hann hefur aðlagast liðinu og borginni.
Enska Úrvalsdeildin er mjög erfið svo að skora 49 deildarmörk á svona skömmum tíma sýnir að hann er mjög ánægður hér. Það hafa mörg stór nöfn skorað mörg mörk fyrir félagið og fyrir Torres að vera á meðal þeirra er mjög gott fyrir hann og okkur."
Torres hefur leikið 101 leik fyrir Liverpool og skorað 61 mark, leikið 70 deildarleiki og skorað 49 mörk og skorað 35 mörk í 37 leikjum á Anfield.
TIL BAKA
Rafa gleðst yfir markaskorun Fernando

Hann sló markahæsti útlendingurinn á fyrstu leiktíð sinni í deildinni, hann var fljótasti leikmaður í sögu Liverpool til að skora fimmtíu mörk og í dag getur hann bætt enn eitt metið með því að vera fljótasti leikmaðurinn í sögu félagsins til að skora fimmtíu deildarmörk.
Rafael Benítez er að vonum sáttur með frammistöðu Fernando: "Við vitum að Fernando er mjög góður leikmaður en að ná að skora svo mörg mörk sýnir hve fljótt hann hefur aðlagast liðinu og borginni.
Enska Úrvalsdeildin er mjög erfið svo að skora 49 deildarmörk á svona skömmum tíma sýnir að hann er mjög ánægður hér. Það hafa mörg stór nöfn skorað mörg mörk fyrir félagið og fyrir Torres að vera á meðal þeirra er mjög gott fyrir hann og okkur."
Torres hefur leikið 101 leik fyrir Liverpool og skorað 61 mark, leikið 70 deildarleiki og skorað 49 mörk og skorað 35 mörk í 37 leikjum á Anfield.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan