| Sf. Gutt
TIL BAKA
Áhugavert!
Mitt í jólakveðjunum, í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins á Þorláksmessu, var lesin frétt um stöðu Rafael Benítez hjá Liverpool. Sú er áhugaverð í ljósi leiks Liverpool og Aston Villa í kvöld. Fréttin var höfð eftir Daily Mail og skal ekki á nokurn hátt lagt mat á sannleiksgildi hennar.
Í fréttinni var því haldið fram að Rafael Benítez væri orðinn mjög valtur í sessi sem framkvæmdastjóri Liverpool. Gengi liðsins hefði verið mjög slakt það sem af væri leiktíðar og ef ekki gengi vel í jólaleikjunum myndi Rafael vera látinn fara.
Sá sem helst væri líklegur til að taka við stöðunni var nefndur til sögunnar og heitir sá Martin O´Neill og er framkvæmdastjóri Aston Villa. Liverpool og Aston Villa mætast á Villa Park í kvöld. Áhugavert!
Í fréttinni var því haldið fram að Rafael Benítez væri orðinn mjög valtur í sessi sem framkvæmdastjóri Liverpool. Gengi liðsins hefði verið mjög slakt það sem af væri leiktíðar og ef ekki gengi vel í jólaleikjunum myndi Rafael vera látinn fara.
Sá sem helst væri líklegur til að taka við stöðunni var nefndur til sögunnar og heitir sá Martin O´Neill og er framkvæmdastjóri Aston Villa. Liverpool og Aston Villa mætast á Villa Park í kvöld. Áhugavert!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan