| Sf. Gutt
Sigurmark Fernando Torres, gegn Aston Villa í gærkvöldi, var gullvægt en það var líka merkilegt í sögulegu samhengi. Markið var það 50. sem Fernando Torres hefur skorað fyrir Liverpool. Markið skoraði hann í 72. deildarleik sínum og hefur enginn verið sneggri að skora 50 deildarmörk fyrir Liverpool.
Þetta er stórmerkilegt afrek í sögulegu samhengi og hér að neðan má sjá lista yfir þá sem fljótastir hafa verið að ná 50 deildarmörkum í sögu Liverpool. Fernando skoraði sem sagt 50 í 72 leikjum og bætti metið um átta leiki.
72 Fernando Torres
80 Sam Raybould
80 Albert Stubbins
81 Roger Hunt
82 Jack Parkinson
83 John Aldridge
84 Ian Rush
88 Robbie Fowler
90 Gordon Hodgson
98 Harry Chambers
98 Kenny Dalglish
98 Michael Owen
Alls hefur Fernando Torres skorað 62 mörk í 103 leikjum í öllum keppnum fyrir Liverpool.
TIL BAKA
Félagsmet hjá Fernando

Þetta er stórmerkilegt afrek í sögulegu samhengi og hér að neðan má sjá lista yfir þá sem fljótastir hafa verið að ná 50 deildarmörkum í sögu Liverpool. Fernando skoraði sem sagt 50 í 72 leikjum og bætti metið um átta leiki.
72 Fernando Torres
80 Sam Raybould
80 Albert Stubbins
81 Roger Hunt
82 Jack Parkinson
83 John Aldridge
84 Ian Rush
88 Robbie Fowler
90 Gordon Hodgson
98 Harry Chambers
98 Kenny Dalglish
98 Michael Owen
Alls hefur Fernando Torres skorað 62 mörk í 103 leikjum í öllum keppnum fyrir Liverpool.
Á þessari mynd fagnar Fernando Torres fyrsta deildarmarki sínu.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan