| Sf. Gutt
Liverpool féll úr leik í F.A. bikarnum í kvöld eftir að hafa orðið sér til skammar gegn Reading. Annarardeildarliðið vann 1:2 á Anfield Road eftir framlengingu. Jafnt var 1:1 eftir venjulegan leiktíma.
Liverpool lék sinn lélegasta leik í manna minnum og Hinir konunglegu unnu sanngjarnan sigur. Þeir voru duglegri, ákveðnari, fengu fleiri færi og uppskáru eins og þeir sáðu! Núna hlýtur botninum að vera náð!
Liverpool: Cavalieri, Agger, Insua, Carragher, Degen (Skrtel 91. mín.), Aquilani, Gerrard (Babel 46. mín.), Benayoun, Lucas, Torres (Ngog 29. mín.) og Kuyt. Ónotaðir varamenn: Gulacsi, Aurelio, Spearing og Pacheco.
Mark Liverpool: Ryan Bertrand, sm. (45. mín.).
Gul spjöld: Philipp Degen.
Reading: Federici, Millsyellow, Ingimarsson, Bertrand, Cisse (Howard 59. mín.), Gunnarsson, McAnuff, Karacan (Long 81. mín.) Sigurðsson, Church og Rasiak (Kebe 65. mín.). Ónotaðir varamenn: Hamer, Pearce, Tabb og Matejovsky.
Mörk Reading: Gylfi Þór Sigurðsson, víti, (90. mín.) og Shane Long (100. mín.).
Gul spjöld: Matthew Mills, Jem Karacan, Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson.
Áhorfendur á Anfield Road: 31.063.
Maður leiksins: Jamie Carragher. Hann var eini maðurinn sem lék allan leikinn og reyndi að gera eitthvað í málinu.
Rafael Benítez: Við erum úr leik í þessari keppni og verðum að horfa til framtíðar. Við verðum að hafa trú á að við getum bætt okkur.
Fróðleiksmolar.
- Liverpool er úr F.A. bikarnum við fyrstu hindrun.
- Reading skoraði öll mörkin í leiknum.
- Martin Skrtel lék sinn 70. leik með Liverpool. Hann hefur skorað eitt mark.
- Gyldi Þór Sigurðsson varð þriðji Íslendingurinn til að skora á Anfield. Áður höfðu Gunnar Felixsson og Eiður Smári Guðjohnsen afrekað það.
TIL BAKA
Til skammar!

Liverpool lék sinn lélegasta leik í manna minnum og Hinir konunglegu unnu sanngjarnan sigur. Þeir voru duglegri, ákveðnari, fengu fleiri færi og uppskáru eins og þeir sáðu! Núna hlýtur botninum að vera náð!
Liverpool: Cavalieri, Agger, Insua, Carragher, Degen (Skrtel 91. mín.), Aquilani, Gerrard (Babel 46. mín.), Benayoun, Lucas, Torres (Ngog 29. mín.) og Kuyt. Ónotaðir varamenn: Gulacsi, Aurelio, Spearing og Pacheco.
Mark Liverpool: Ryan Bertrand, sm. (45. mín.).
Gul spjöld: Philipp Degen.
Reading: Federici, Millsyellow, Ingimarsson, Bertrand, Cisse (Howard 59. mín.), Gunnarsson, McAnuff, Karacan (Long 81. mín.) Sigurðsson, Church og Rasiak (Kebe 65. mín.). Ónotaðir varamenn: Hamer, Pearce, Tabb og Matejovsky.
Mörk Reading: Gylfi Þór Sigurðsson, víti, (90. mín.) og Shane Long (100. mín.).
Gul spjöld: Matthew Mills, Jem Karacan, Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson.
Áhorfendur á Anfield Road: 31.063.
Maður leiksins: Jamie Carragher. Hann var eini maðurinn sem lék allan leikinn og reyndi að gera eitthvað í málinu.
Rafael Benítez: Við erum úr leik í þessari keppni og verðum að horfa til framtíðar. Við verðum að hafa trú á að við getum bætt okkur.
Fróðleiksmolar.
- Liverpool er úr F.A. bikarnum við fyrstu hindrun.
- Reading skoraði öll mörkin í leiknum.
- Martin Skrtel lék sinn 70. leik með Liverpool. Hann hefur skorað eitt mark.
- Gyldi Þór Sigurðsson varð þriðji Íslendingurinn til að skora á Anfield. Áður höfðu Gunnar Felixsson og Eiður Smári Guðjohnsen afrekað það.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 5. kapítuli -
| Heimir Eyvindarson
Evrópudraumurinn úti -
| Sf. Gutt
Ekki annað í boði en að taka ábyrgð! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 4. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli
Fréttageymslan