| Sf. Gutt
Sögusagnir hafa verið á flugi í dag um að Yossi Benayoun væri á leið frá Liverpool til Rússlands. Haft var eftir einum af forráðamönnum Dynamo í Moskvu að Yossi myndi ganga til liðs við félagið. Þetta mun ekki eiga við nein rök að styðjast og eftirfarandi tilkynning birtist á vefsíðu Liverpool F.C. í dag.
"Leikmaðurinn er ekki til sölu. Svo einfalt er það nú."
Líklega mun þessi tilkynning gleðja stuðningsmenn Liverpool því Yossi er búinn að vera einn öflugasti sóknarmaður liðsins á þessari leiktíð og ekki má nú við því að veikja sóknarleikinn. Sem stendur er Yossi að jafna sig eftir að hafa rifbeinsbrotnað gegn Reading á dögunum.
TIL BAKA
Yossi er ekki til sölu!

"Leikmaðurinn er ekki til sölu. Svo einfalt er það nú."
Líklega mun þessi tilkynning gleðja stuðningsmenn Liverpool því Yossi er búinn að vera einn öflugasti sóknarmaður liðsins á þessari leiktíð og ekki má nú við því að veikja sóknarleikinn. Sem stendur er Yossi að jafna sig eftir að hafa rifbeinsbrotnað gegn Reading á dögunum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan