| Grétar Magnússon
Leikurinn gegn Blackburn tók sinn toll af leikmönnum liðsins. Fabio Aurelio fór meiddur af velli og í dag kom í ljós að Daniel Agger þarf að láta meðhöndla bólgið hné. Auk þess er Maxi Rodriguez með takkaför á bringunni eftir glórulausa tilraun Pascal Chimbonda til að meiða Argentínumanninn.
Talsmaður félagsins sagði þetta um meiðsli Agger í dag: ,,Daniel fór í skoðun í dag og í ljós komu miklar bólgur í beini í hnénu á honum. Hnéð er ennþá mjög bólgið og hann mun verða áfram undir eftirliti lækna á Melwood í vikunni."
TIL BAKA
Meiðsli eftir Blackburn leikinn

Talsmaður félagsins sagði þetta um meiðsli Agger í dag: ,,Daniel fór í skoðun í dag og í ljós komu miklar bólgur í beini í hnénu á honum. Hnéð er ennþá mjög bólgið og hann mun verða áfram undir eftirliti lækna á Melwood í vikunni."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan