| Sf. Gutt
Steven Gerrard mun sleppa við að fara í skammarkrókinn. Talið var að hann myndi hugsanlega fá skammir og jafnvel leikbann eftir að hafa, að sumara áliti, sýnt dómaranum óvirðingu í leiknum við Wigan á mánudagskvöldið.
Forsagan er sú að Steven fékk dæmda á sig aukaspyrnu og var svo bókaður eftir hraustlega tæklingu á einum heimamanna í Wigan. Steven átti í kjölfarið að hafa sýnt dómarnum óvirðingu með ákveðinni handahreyfingu. Nú hefur verið staðfest að dómarinn hafi ekki talið handahreyfinguna dónalega og því verði ekkert aðhafst í málinu. Það merkilega var að ekkert hefði átt að dæma því Steven vann boltann í tæklingunni.
TIL BAKA
Steven fær ekki skammir!

Forsagan er sú að Steven fékk dæmda á sig aukaspyrnu og var svo bókaður eftir hraustlega tæklingu á einum heimamanna í Wigan. Steven átti í kjölfarið að hafa sýnt dómarnum óvirðingu með ákveðinni handahreyfingu. Nú hefur verið staðfest að dómarinn hafi ekki talið handahreyfinguna dónalega og því verði ekkert aðhafst í málinu. Það merkilega var að ekkert hefði átt að dæma því Steven vann boltann í tæklingunni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan