| Mummi
Ron Yeats: (10x8”)
TIL BAKA
Vilt þú eignast áritaðar LFC myndir?
Eins og flestum ætti að vera kunnugt um, þá verður árshátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi haldin hátíðleg þann 20. mars nk. Í tilefni þess þá mun samstarfsaðili klúbbsins bjóða upp á glæsilegar áritaðar myndir tengdar Liverpool FC og geta lesendur liverpool.is pantað sér slíkar. Hér að neðan má sjá þær myndir sem í boði eru, stærðir og verð á hverri og einni. Pantanir þurfa að hafa borist fyrir klukkan 20:00 í dag, mánudaginn 15.mars.
Þeir sem hafa áhuga á að panta sér svona gripi geta sent póst á [email protected], þar sem menn verða að gefa upp fullt nafn, hvaða mynd/myndir þeir vilja og símanúmer. Myndirnar verða svo afhentar á heimavelli Liverpoolklúbbsins á Íslandi, Players í Kópavogi, á leik Man.Utd og Liverpool þann 21. mars nk. Búi viðkomandi úti á landi, þá tilgreina menn það í póstinum og við finnum út hvernig afhendingu og greiðslu verður háttað.
Allar myndir eru seldar án ramma og með sönnun um rétta áritun.
Ron Yeats: (10x8”)
Verð: 4.000
Alan Kennedy með Evrópubikarinn: (16x12”)
Kevin Keegan og Tommy Smith fagna: (15x12”)
Fernando Torres: (16x12”)
Phil Thompson með Evrópubikarinn: (16x12”)
Verð: 5.000
Alan Kennedy úrslitavíti: (16x12”)
Verð: 5.000
Alan Kennedy með Evrópubikarinn: (16x12”)
Verð: 6.000
Ian Rush skorar í bikarúrslitum á Wembley: (16x12”)
Verð: 7.000
Phil Neal og Jimmy Case með Evrópubikarinn: (16x12”)
Verð: 10.000
Kevin Keegan og Tommy Smith fagna: (15x12”)
Verð: 11.000
King Kenny með Evrópubikarinn: (16x12”)
Verð: 17.000
King Kenny fagnar FA Cup sigri á Everton: (16x12”)
Verð: 17.000
Fernando Torres: (16x12”)
Verð: 18.000
Evrópumeistarar 1977 árituð af 10 leikmönnum, Keegan, McDermott, Fairclough, Johnson, Clemence, Callaghan, Heighway, Jones, Neal og Case: (16x12”)
Verð: 30.000
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan