| Sf. Gutt
TIL BAKA
Mikið eftir enn!
Það er farið að styttast í þessu keppnistímabili og spennan magnast meir og meir. Steven Gerrard segir að enn geti allt gerst því margir leikir eru eftir hjá Liverpool og þeim liðiuum sem berjast hvað harðast um fjórða sætið í Úrvalsdeildinni.
"Við skoðum töfluna eftir hvern leik og það er ekki hægt að líta framhjá þeirri staðreynd að við erum ekki í töflunni þar sem við viljum vera. Ég sagði fyrir nokkrum vikum að það ætti margt eftir að gerast í baráttunni um fjórða sætið. Ég trúi þessu ennþá því við og hin liðið í kringum okkur eiga eftir að spila marga leiki til loka leiktíðarinnar. Til að komast í Meistaradeildina þá verðum við að ná góðri rispu í þeim níu leikjum sem við eigum eftir. Sú rispa verður að hefjast í kvöld."
Þessi orð Steven Gerrard birtust í föstum pistli fyrirliðans í leikskrá Liverpool, This is Anfield, fyrir leikinn núna í kvöld.
Hér er hægt að fá ákskrift af leikskrá Liverpool.
"Við skoðum töfluna eftir hvern leik og það er ekki hægt að líta framhjá þeirri staðreynd að við erum ekki í töflunni þar sem við viljum vera. Ég sagði fyrir nokkrum vikum að það ætti margt eftir að gerast í baráttunni um fjórða sætið. Ég trúi þessu ennþá því við og hin liðið í kringum okkur eiga eftir að spila marga leiki til loka leiktíðarinnar. Til að komast í Meistaradeildina þá verðum við að ná góðri rispu í þeim níu leikjum sem við eigum eftir. Sú rispa verður að hefjast í kvöld."
Þessi orð Steven Gerrard birtust í föstum pistli fyrirliðans í leikskrá Liverpool, This is Anfield, fyrir leikinn núna í kvöld.
Hér er hægt að fá ákskrift af leikskrá Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga!
Fréttageymslan