| Sf. Gutt
TIL BAKA
Látum verkin tala!
Eftir hvern leik Liverpool síðustu vikurnar hefur verið sagt að liðið þurfi að vinna alla sína leiki sem eftir eru. Eftir páskaleikinn gegn Birmingham, sem endaði með 1:1 jafntefli á Liverpool fimm deildarleiki eftir. Steven Gerrard, sem skoraði sitt 130. mark fyrir Liverpoool á páskadag, segir að núna sé tími til kominn fyrir leikmenn Liverpool, að láta verkin tala!
,,Við urðum að ná öllum stigunum gegn Birmingham og þetta verður virkilega erfitt fyrir okkur núna. Staðan í kapphlaupinu um fjórða sætið virðist þó breytast í hverri einustu viku. Núna eru liðin sem eru fyrir ofan okkur auðvitað betur stödd en við. Það er þó engin spurning um að við munum berjast þar til yfir lýkur!"
,,Það er svo sem gott og blessað að segja að allt fari vel hjá okkur ef við náum að vinna fimm síðustu leikina. En við verðum að fara í hvern þessara leikja og vinna sigur í þeim í staðinn fyrir að tala um að við ætlum að vinna."
Látum verkin tala!
,,Við urðum að ná öllum stigunum gegn Birmingham og þetta verður virkilega erfitt fyrir okkur núna. Staðan í kapphlaupinu um fjórða sætið virðist þó breytast í hverri einustu viku. Núna eru liðin sem eru fyrir ofan okkur auðvitað betur stödd en við. Það er þó engin spurning um að við munum berjast þar til yfir lýkur!"
,,Það er svo sem gott og blessað að segja að allt fari vel hjá okkur ef við náum að vinna fimm síðustu leikina. En við verðum að fara í hvern þessara leikja og vinna sigur í þeim í staðinn fyrir að tala um að við ætlum að vinna."
Látum verkin tala!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan