| Sf. Gutt
TIL BAKA
Magnaður sigur!
Jamie Carragher stóð vaktina vel í vörn Liverpool í gærkvöldi þegar Liverpool komst áfram í Evrópudeildinni eftir 4:1 sigur á Benfica. Jamie segir að sigurinn hafi verið magnaður þar sem mótherjinn var öflugur. Hann telur sigurinn geta veitt liðinu mikið sjálfstraust núna þegar mikilvægir leikir eru framundan.
,,Það endaði með því að þetta var frábært kvöld. Þeir spiluðu mjög vel fyrstu 20 mínúturnar. Þá skipti miklu fyrir okkur að halda markinu hreinu og ná svo að skora fyrsta markið í leiknum. Í þessum Evrópudeildarleik náðum við að vinna mjög sterkt lið og því er þetta magnaður sigur hjá okkur. Þeir eru á miklu flugi í sinni deild og líklega verða þeir í Meistaradeildinni á næsta keppnistímabili. Þess vegna ætti sigurinn að veita okkur mjög mikið sjálfstraust. Áður en dregið var vildu öll liðin sleppa við þetta lið og þess vegna eru þetta frábær úrslit."
Það er vonandi að Jamie hafi rétt fyrir sér með að sigurinn í gærkvöldi eigi eftir að veita leikmönnum Liverpool mikið sjálfstraust og vonandi heldur liðið áfram á sömu braut gegn Fulham á sunnudaginn. Sá leikur er ekki síður mikilvægur!
,,Það endaði með því að þetta var frábært kvöld. Þeir spiluðu mjög vel fyrstu 20 mínúturnar. Þá skipti miklu fyrir okkur að halda markinu hreinu og ná svo að skora fyrsta markið í leiknum. Í þessum Evrópudeildarleik náðum við að vinna mjög sterkt lið og því er þetta magnaður sigur hjá okkur. Þeir eru á miklu flugi í sinni deild og líklega verða þeir í Meistaradeildinni á næsta keppnistímabili. Þess vegna ætti sigurinn að veita okkur mjög mikið sjálfstraust. Áður en dregið var vildu öll liðin sleppa við þetta lið og þess vegna eru þetta frábær úrslit."
Það er vonandi að Jamie hafi rétt fyrir sér með að sigurinn í gærkvöldi eigi eftir að veita leikmönnum Liverpool mikið sjálfstraust og vonandi heldur liðið áfram á sömu braut gegn Fulham á sunnudaginn. Sá leikur er ekki síður mikilvægur!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan