| Sf. Gutt
Stephen Darby kom lánsfélagi sínu Swindon Town til Wembley núna í vikunni. Swindon lék við Charlton Athletic í undanúrslitum í umspili um sæti í næst efstu deild. Eftir tvo leiki voru liðin jöfn 3:3 og þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni á heimavelli Charlton. Swindon vann hana 5:4 og skoraði Stephen úrslitamarkið. Vel af sér vikið hjá piltinum sem hefur staðið sig vel á lánstímanum.
Spili Stephen úrslitaleikinn gegn Millwall verður hann fyrstur leikmanna Liverpool til að spila á nýja Wembley með félagsliði. Hann hefur leikið fimm leiki með aðalliði Liverpool.
TIL BAKA
Stephen kom Swindon til Wembley

Spili Stephen úrslitaleikinn gegn Millwall verður hann fyrstur leikmanna Liverpool til að spila á nýja Wembley með félagsliði. Hann hefur leikið fimm leiki með aðalliði Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan