| Sf. Gutt
TIL BAKA
Mark spáir í spilin
Þá er það deildarleikur númer tvö hjá Liverpool á þessu keppnistímabili. Ekki er ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur þegar farið verður austur til Manchester til leiks við City sem telst vera ríkasta knattspyrnufélag í heimi.
Manchester City v Liverpool
City lék eiginlega ekki með sóknarmann í útileiknum við Tottenham, um síðustu helgi, sem lauk án marka. Það fannst mér undarlegt. Carlos Tevez leiddi sókina og David Silva var einhvers staðar í kringum hann. Þetta virkaði alls ekki því Carlos vill geta farið víða um. City þarf að skoða þetta og Roberto Mancini, framkvæmdastjóri liðsins, er örugglega ekki búinn að átta sig á því hvernig sterkasta lið hans er. Ætli nýju mennirnir, James Milner og Mario Balotelli spili gegn Liverpool? Hvernig ætli þeir passi í liðið?
Þegar Roy Hodgson stjórnaði Fulham var liðið mjör sterkt í útileikjum. Ég hugsa að Roy muni líka leita eftir þessu hjá Liverpool. ég get ekki ímyndað mér annað en að þessum leik ljúki með jafntefli.
Spá: 1:1.
Til minnis!
- Fimm af síðustu sjö deildarleikjum þessara liða hefur lokið með jafntefli.
- Báðir leikir liðanna á síðasta keppnistímabili enduðu með jafntefli.
- Manchester City keypti tvo leikmenn í síðustu viku!
Manchester City v Liverpool
City lék eiginlega ekki með sóknarmann í útileiknum við Tottenham, um síðustu helgi, sem lauk án marka. Það fannst mér undarlegt. Carlos Tevez leiddi sókina og David Silva var einhvers staðar í kringum hann. Þetta virkaði alls ekki því Carlos vill geta farið víða um. City þarf að skoða þetta og Roberto Mancini, framkvæmdastjóri liðsins, er örugglega ekki búinn að átta sig á því hvernig sterkasta lið hans er. Ætli nýju mennirnir, James Milner og Mario Balotelli spili gegn Liverpool? Hvernig ætli þeir passi í liðið?
Þegar Roy Hodgson stjórnaði Fulham var liðið mjör sterkt í útileikjum. Ég hugsa að Roy muni líka leita eftir þessu hjá Liverpool. ég get ekki ímyndað mér annað en að þessum leik ljúki með jafntefli.
Spá: 1:1.
Til minnis!
- Fimm af síðustu sjö deildarleikjum þessara liða hefur lokið með jafntefli.
- Báðir leikir liðanna á síðasta keppnistímabili enduðu með jafntefli.
- Manchester City keypti tvo leikmenn í síðustu viku!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Heilsteypt lið!
Fréttageymslan