| Sf. Gutt
Eins og kunnugt er þá eru þeir Steven Gerrard og Jamie Carragher meiddir. Það þarf því að finna nýjan mann til að leiða liðið í næstu leikjum. Roy Hodgson hefur ákveðið að Jose Reina verði fyrirliði Liverpool í kvöld í Búkarest. Sú ákvörðun kemur ekki á óvart því Jose er leikreyndastur þeirra manna sem fóru til Rúmeníu.
Frétt þessa efnis birtist á Liverpoolfc.tv. Í henni var tekið fram að ekki væri búið að ákveða hvort Jose myndi leiða Liverpool gegn Aston Villa eða í öðrum leikjum þar til Steven Gerrard snýr aftur til leiks.
Ekki er ólíklegt að Jose verði skipaður fyrirliði í næstu leikjum því hann er mikill leiðtogi og virtur meðal félaga sinna.
TIL BAKA
Jose Reina leiðir Liverpool

Frétt þessa efnis birtist á Liverpoolfc.tv. Í henni var tekið fram að ekki væri búið að ákveða hvort Jose myndi leiða Liverpool gegn Aston Villa eða í öðrum leikjum þar til Steven Gerrard snýr aftur til leiks.
Ekki er ólíklegt að Jose verði skipaður fyrirliði í næstu leikjum því hann er mikill leiðtogi og virtur meðal félaga sinna.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan