| SSteinn
TIL BAKA
Örfá sæti laus
Liverpoolklúbburinn á Íslandi, í samvinnu við VITA ferðir, býður meðlimum sínum upp á fjölmargar ferðir á þessu tímabili. Uppselt er í nokkrar þeirra, en ennþá eru örfáir miðar eftir á leik Liverpool og Wigan sem fram fer þann 12. febrúar nk.
Hver vill missa af tækifærinu að sjá King Kenny Dalglish aftur á Anfield, stýrandi Rauða Hernum? Nú er um að gera fyrir áhugasama að hafa hraðar hendur og bóka miða á heimasíðu VITA, www.vita.is (bókunarvélin hægra megin á síðunni).
Flug:
Föstudagur 11. febrúar FI 436 KEF MAN 08:00 10:35
Mánudagur 14. febrúar FI 436 MAN KEF 11:25 15.40 (millilent í Glasgow á heimleiðinni)
Gisting:
Jurys Inn
31 Keel Wharf, Kings Waterfrond
L3 4FN
Liverpool
Verð:
Föstudagur 11. febrúar FI 436 KEF MAN 08:00 10:35
Mánudagur 14. febrúar FI 436 MAN KEF 11:25 15.40 (millilent í Glasgow á heimleiðinni)
Gisting:
Jurys Inn
31 Keel Wharf, Kings Waterfrond
L3 4FN
Liverpool
Verð:
95.000 kr. á mann í tvíbýli.
Innifalið:
Flug, skattar, gisting í 3 nætur með morgunverði, rútur til og frá flugvelli og miði á völlinn.
Verð í einbýli: 117.500 kr.
Verð í einbýli: 117.500 kr.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan