| Sf. Gutt
Það fór nú ekki mikið fyrir þeim tíðindum á mánudaginn viðburðaríka að Jamie Carragher væri orðinn leikfær. Hann fór úr axlarlið gegn Tottenham á White Hart Lane í lok nóvember og í kjölfarið fór hann í aðgerð til að laga meiðslin. Endurhæfingin hefur gengið vel og nú er Jamie tilbúinn í slaginn. Líklega verður hann í liðshópi Liverpool í kvöld.
Vörn Liverpool versnaði og varð óöruggari eftir að Jamie meiddist og ekki gerði það Roy Hodgson auðveldara fyrir í starfi. Jamie er farinn að eldast og er ekki eins snar í snúningum og áður en hann stjórnar vörninni betur en nokkur annar. Það er því mikill fengur að því að fá Carra aftur í liðið.
TIL BAKA
Jamie tilbúinn í slaginn

Vörn Liverpool versnaði og varð óöruggari eftir að Jamie meiddist og ekki gerði það Roy Hodgson auðveldara fyrir í starfi. Jamie er farinn að eldast og er ekki eins snar í snúningum og áður en hann stjórnar vörninni betur en nokkur annar. Það er því mikill fengur að því að fá Carra aftur í liðið.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan