| Sf. Gutt
Finninn Sami Hyypia tilkynnti núna í vikunni að hann myndi hætta sem atvinnuknattspyrnumaður núna í lok leiktíðar. Hann sendi okkur stuðningsmönnum Liverpool þessi skilaboð við það tækifæri.
,,Mig langar að þakka ykkur öllum fyrir þann frábæra tíma sem ég var hjá félaginu. Haldið áfram að styðja liðið í blíðu og stríðu. Það blæs stundum á móti og þá er ennþá meiri þörf fyrir stuðning ykkar en þegar vel gengur. Ég mun alltaf styðja liðið á meðan ég lifi."
Svo mörg voru þau orð og þau tala sínu máli um þennan magnaða höfðingja!
TIL BAKA
Skilaboð Sami til okkar!

,,Mig langar að þakka ykkur öllum fyrir þann frábæra tíma sem ég var hjá félaginu. Haldið áfram að styðja liðið í blíðu og stríðu. Það blæs stundum á móti og þá er ennþá meiri þörf fyrir stuðning ykkar en þegar vel gengur. Ég mun alltaf styðja liðið á meðan ég lifi."
Svo mörg voru þau orð og þau tala sínu máli um þennan magnaða höfðingja!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Ekki annað í boði en að taka ábyrgð! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 4. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París?
Fréttageymslan