| Sf. Gutt
Nú keppast allir við að mæra Kenny Dalglish og verk hans enda full ástæða til. Einn af þeim sem leggja orð í belg í því efni er Robbie Fowler. Hann segir að það hafi ekki verið spurning að ráða Kenny.
,,Ég held að það hafi ekki verið spurning. Hann hefur allt til að bera sem Liverpool þarfnast. Hann hefur bæði skapað stöðugleika hjá félaginu og fært svolítið líf í það. Núna spila allir með bros á vör og allir hjá félaginu, hvort sem það er ræstingafólkið eða leikmennirnir, vilja vera þar."
,,Það er mikil stemmning hjá Liverpool og það er allt Kenny að þakka. Hann verðskuldar samninginn sem hann fékk því það er alveg frábært að hafa svona mann hjá félaginu."
TIL BAKA
Ekki spurning!

,,Ég held að það hafi ekki verið spurning. Hann hefur allt til að bera sem Liverpool þarfnast. Hann hefur bæði skapað stöðugleika hjá félaginu og fært svolítið líf í það. Núna spila allir með bros á vör og allir hjá félaginu, hvort sem það er ræstingafólkið eða leikmennirnir, vilja vera þar."
,,Það er mikil stemmning hjá Liverpool og það er allt Kenny að þakka. Hann verðskuldar samninginn sem hann fékk því það er alveg frábært að hafa svona mann hjá félaginu."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París? -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag
Fréttageymslan