Robbie Fowler
- Fæðingardagur:
- 09. apríl 1975
- Fæðingarstaður:
- Toxteth í Liverpool
- Fyrri félög:
- Liverpool (1), Leeds, Man City
- Kaupverð:
- £ 0
- Byrjaði / keyptur:
- 23. apríl 1992
- Upplýsingar á LFChistory.net
- Skoða
Robert Bernard Fowler var alinn upp í Toxteth-hverfinu í Liverpool þar sem annar hver maður var atvinnulaus og varð óánægja íbúa hverfisins með ástandið það mikil að út brutust miklar götuóeirðir í æsku Fowler. Hann var harður stuðningsmaður Everton og gaf lítið fyrir markahrókinn Ian Rush sem raðaði inn mörkum fyrir erkifjendurna í Liverpool. Robbie var valinn í u-14 ára úrval skólaliða og vakti þar athygli Jim Aspinall, njósnara Liverpool. Hann var nú kominn í herbúðir Liverpool og liðið hrósaði happi að hafa komið auga á þennan stórefnilega pilt. Everton fylgdist einnig grannt með honum og vildi fá hann til að ganga til liðs við þá. Þegar Fowler var 14 ára lék hann nokkra leiki fyrir u-17 ára lið Everton en Fowler hafði þá eytt talsverðum tíma við æfingar og leiki hjá Liverpool og gert sig heimakominn þar og neitaði tilboði Everton: "Vissulega var ég aðdáandi Everton en ég var ekki heimskur. Ég vissi að Liverpool væri með betra lið þó að ég segði fólki að Everton væri með besta lið í heimi."
Robbie Fowler hefur margoft verið kallaður "besti markaskorari enskrar knattspyrnu" hefur ætíð átt sérstakan sess í hjörtum Liverpoolaðdáenda. Það má því með sanni segja að allt varð vitlaust í janúar 2006 þegar hann snéri tilbaka á Anfield eftir nokkra ára fjarveru fjarri heimahögum.
Tölfræðin fyrir Robbie Fowler
Tímabil | Deild | Bikar | Deildarbikar | Evrópa | Annað | Alls |
---|---|---|---|---|---|---|
1992/1993 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 |
1993/1994 | 28 - 12 | 1 - 0 | 5 - 6 | 0 - 0 | 0 - 0 | 34 - 18 |
1994/1995 | 42 - 25 | 7 - 2 | 8 - 4 | 0 - 0 | 0 - 0 | 57 - 31 |
1995/1996 | 38 - 28 | 7 - 6 | 4 - 2 | 4 - 0 | 0 - 0 | 53 - 36 |
1996/1997 | 32 - 18 | 1 - 1 | 4 - 5 | 7 - 7 | 0 - 0 | 44 - 31 |
1997/1998 | 20 - 9 | 1 - 0 | 4 - 3 | 3 - 1 | 0 - 0 | 28 - 13 |
1998/1999 | 25 - 14 | 2 - 1 | 2 - 1 | 6 - 2 | 0 - 0 | 35 - 18 |
1999/2000 | 14 - 3 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 14 - 3 |
1999/2000 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 |
2000/2001 | 27 - 8 | 5 - 2 | 5 - 6 | 11 - 1 | 0 - 0 | 48 - 17 |
2001/2002 | 10 - 3 | 0 - 0 | 0 - 0 | 6 - 1 | 1 - 0 | 17 - 4 |
2005/2006 | 14 - 5 | 0 - 0 | 0 - 0 | 2 - 0 | 0 - 0 | 16 - 5 |
2006/2007 | 16 - 3 | 0 - 0 | 3 - 2 | 4 - 2 | 0 - 0 | 23 - 7 |
Samtals | 266 - 128 | 24 - 12 | 35 - 29 | 43 - 14 | 1 - 0 | 369 - 183 |
Fréttir, greinar og annað um Robbie Fowler
Fréttir
-
| Sf. Gutt
Stutt gaman! -
| Sf. Gutt
Robbie Fowler orðinn framkvæmdastjóri -
| Heimir Eyvindarson
15 ár frá endurkomu Guðs -
| Sf. Gutt
Robbie Fowler fertugur -
| Sf. Gutt
Það var fyrir níu árum! -
| Grétar Magnússon
Robbie Fowler opinber sendiherra Liverpool ! -
| Sf. Gutt
Liverpool getur orðið meistari! -
| Sf. Gutt
Robbie spáir Liverpool sigri í Cardiff -
| Sf. Gutt
Allt það helsta um Robbie Fowler! -
| Heimir Eyvindarson
Liverpool getur unnið deildina -
| Grétar Magnússon
Fowler áritar í ReAct á laugardaginn -
| Sf. Gutt
Það var fyrir átta árum! Robbie snýr heim! -
| Grétar Magnússon
Robbie Fowler heiðursgestur ! -
| Sf. Gutt
Lokaleikur Robbie Fowler! -
| Sf. Gutt
Robbie Fowler fer um víðan völl -
| Sf. Gutt
Robbie enn á lausu! -
| Heimir Eyvindarson
Guð er mættur á svæðið! -
| Sf. Gutt
Robbie langar að þjálfa hjá Liverpool -
| Sf. Gutt
Robbie fluttur heim til Englands -
| Sf. Gutt
Ekki spurning!
Skoða önnur tímabil