| Heimir Eyvindarson
TIL BAKA
Eins og hver annar leikur
Jordan Henderson mætir sínum fyrrum félögum í Sunderland á morgun, svo framarlega sem Kenny Dalglish velur hann í liðið. Henderson segist ekki kvíða því.
Henderson kom til Liverpool frá Sunderland fyrr í sumar og á morgun koma fyrrum félagar hans til Liverpool til að etja kappi við okkar menn í fyrsta leik tímabilsins.
,,Ef ég verð valinn í liðið þá verð ég að líta á leikinn eins og hvern annan leik", segir Henderson í samtali við BBC Radio Merseyside.
,,En þetta er auðvitað stór dagur fyrir mig, ef ég fæ að spila. Fyrsti alvöru leikurinn fyrir Liverpool, og það gegn míinu gamla lið. Liði sem mér þykir mjög vænt um og hef haldið með alla ævi."
,,Ég ber mikla virðingu fyrir öllum hjá Sunderland og þykir vænt um félagið. Það var vissulega erfið ákvörðun að fara frá félaginu, en ég gat ekki hafnað tækifærinu að komast að hjá stórliði eins og Liverpool."
Henderson kom til Liverpool frá Sunderland fyrr í sumar og á morgun koma fyrrum félagar hans til Liverpool til að etja kappi við okkar menn í fyrsta leik tímabilsins.
,,Ef ég verð valinn í liðið þá verð ég að líta á leikinn eins og hvern annan leik", segir Henderson í samtali við BBC Radio Merseyside.
,,En þetta er auðvitað stór dagur fyrir mig, ef ég fæ að spila. Fyrsti alvöru leikurinn fyrir Liverpool, og það gegn míinu gamla lið. Liði sem mér þykir mjög vænt um og hef haldið með alla ævi."
,,Ég ber mikla virðingu fyrir öllum hjá Sunderland og þykir vænt um félagið. Það var vissulega erfið ákvörðun að fara frá félaginu, en ég gat ekki hafnað tækifærinu að komast að hjá stórliði eins og Liverpool."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Heilsteypt lið!
Fréttageymslan