| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Meiðsli Martin Kelly ekki alvarleg
Steve Clarke hefur greint frá því að meiðsli Martin Kelly eru ekki alvarleg en bakvörðurinn ungi þurfti að fara meiddur af velli gegn Bolton.
Kelly virtist hafa tognað aftan í læri og oft eru svoleiðis meiðsli erfið viðureignar og leikmenn oft frá í þrjár til fjórar vikur, hinsvegar segir Clarke ekki svo vera.
,,Martin Kelly fór útaf vegna þess að hann fann aðeins fyrir stífleika aftan í læri. Þetta var augljóslega svekkjandi fyrir hann og okkur, en þetta lítur út fyrir að vera aðeins minniháttar núna og hann ætti að vera fljótur að jafna sig."
Kelly virtist hafa tognað aftan í læri og oft eru svoleiðis meiðsli erfið viðureignar og leikmenn oft frá í þrjár til fjórar vikur, hinsvegar segir Clarke ekki svo vera.
,,Martin Kelly fór útaf vegna þess að hann fann aðeins fyrir stífleika aftan í læri. Þetta var augljóslega svekkjandi fyrir hann og okkur, en þetta lítur út fyrir að vera aðeins minniháttar núna og hann ætti að vera fljótur að jafna sig."
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan