| Heimir Eyvindarson
Liverpool tapaði báðum leikjunum gegn Tottenham á síðustu leiktíð. Kenny Dalglish vonast til þess að ná fram hefndum á morgun.
Liverpool hefur gengið fremur illa gegn Tottenham að undanförnu. Báðir leikirnir á síðustu leiktíð töpuðust. Fyrri leikurinn 2-1 á White Hart lane, þar sem Liverpool spilaði þrátt fyrir tapið einn sinn besta leik undir stjórn Roy Hodgson og seinni leikurinn 0-2 á Anfield, í næst síðasta leik tímabilsins. Liverpool hefur þar að auki tapað í síðustu fjórum heimsóknum sínum á White Hart Lane.
,,Það er undir okkur sjálfum komið að sýna að við getum gert betur en í maí. Ég vona að leikmennirnir sýni hvað í þeim býr á morgun. Vonandi skilar það okkur betri úrslitum en við höfum náð gegn Spurs í síðustu leikjum", segir Dalglish.
,,Það verður ekki létt að mæta þeim því Tottenham er með mjög gott lið. Liðið verður ábyggilega eitt af efstu liðunum í deildinni í allan vetur. Ég veit ekki hvaða önnur lið verða við toppinn, en Tottenham verður örugglega eitt þeirra."
TIL BAKA
Dalglish vonast til að ná fram hefndum

Liverpool hefur gengið fremur illa gegn Tottenham að undanförnu. Báðir leikirnir á síðustu leiktíð töpuðust. Fyrri leikurinn 2-1 á White Hart lane, þar sem Liverpool spilaði þrátt fyrir tapið einn sinn besta leik undir stjórn Roy Hodgson og seinni leikurinn 0-2 á Anfield, í næst síðasta leik tímabilsins. Liverpool hefur þar að auki tapað í síðustu fjórum heimsóknum sínum á White Hart Lane.
,,Það er undir okkur sjálfum komið að sýna að við getum gert betur en í maí. Ég vona að leikmennirnir sýni hvað í þeim býr á morgun. Vonandi skilar það okkur betri úrslitum en við höfum náð gegn Spurs í síðustu leikjum", segir Dalglish.
,,Það verður ekki létt að mæta þeim því Tottenham er með mjög gott lið. Liðið verður ábyggilega eitt af efstu liðunum í deildinni í allan vetur. Ég veit ekki hvaða önnur lið verða við toppinn, en Tottenham verður örugglega eitt þeirra."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan