| Heimir Eyvindarson
Liverpool tapaði báðum leikjunum gegn Tottenham á síðustu leiktíð. Kenny Dalglish vonast til þess að ná fram hefndum á morgun.
Liverpool hefur gengið fremur illa gegn Tottenham að undanförnu. Báðir leikirnir á síðustu leiktíð töpuðust. Fyrri leikurinn 2-1 á White Hart lane, þar sem Liverpool spilaði þrátt fyrir tapið einn sinn besta leik undir stjórn Roy Hodgson og seinni leikurinn 0-2 á Anfield, í næst síðasta leik tímabilsins. Liverpool hefur þar að auki tapað í síðustu fjórum heimsóknum sínum á White Hart Lane.
,,Það er undir okkur sjálfum komið að sýna að við getum gert betur en í maí. Ég vona að leikmennirnir sýni hvað í þeim býr á morgun. Vonandi skilar það okkur betri úrslitum en við höfum náð gegn Spurs í síðustu leikjum", segir Dalglish.
,,Það verður ekki létt að mæta þeim því Tottenham er með mjög gott lið. Liðið verður ábyggilega eitt af efstu liðunum í deildinni í allan vetur. Ég veit ekki hvaða önnur lið verða við toppinn, en Tottenham verður örugglega eitt þeirra."
TIL BAKA
Dalglish vonast til að ná fram hefndum

Liverpool hefur gengið fremur illa gegn Tottenham að undanförnu. Báðir leikirnir á síðustu leiktíð töpuðust. Fyrri leikurinn 2-1 á White Hart lane, þar sem Liverpool spilaði þrátt fyrir tapið einn sinn besta leik undir stjórn Roy Hodgson og seinni leikurinn 0-2 á Anfield, í næst síðasta leik tímabilsins. Liverpool hefur þar að auki tapað í síðustu fjórum heimsóknum sínum á White Hart Lane.
,,Það er undir okkur sjálfum komið að sýna að við getum gert betur en í maí. Ég vona að leikmennirnir sýni hvað í þeim býr á morgun. Vonandi skilar það okkur betri úrslitum en við höfum náð gegn Spurs í síðustu leikjum", segir Dalglish.
,,Það verður ekki létt að mæta þeim því Tottenham er með mjög gott lið. Liðið verður ábyggilega eitt af efstu liðunum í deildinni í allan vetur. Ég veit ekki hvaða önnur lið verða við toppinn, en Tottenham verður örugglega eitt þeirra."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan