| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Glen vonast til að spila gegn United
Hægri bakvörðurinn Glen Johnson hefur verið þónokkuð frá vegna meiðsla það sem af er tímabili en hann setur nú stefnuna á að snúa aftur í leikinn gegn Manchester United.
Johnson hefur verið frá vegna tognunar aftan í læri síðan í tapinu gegn Stoke City 10. september en hann hefur verið að ná góðum bata hjá læknaliði félagsins.
,,Mér líður vel núna og ég hef verið að hlaupa mikið," dagði Johnson í viðtali við opinbera heimasíðu félagsins.
,,Ég var að byrja að æfa með bolta á útisvæðinu á æfingum þannig að ég býst ekki við að það sé langt í að ég byrji að spila. Ég legg hart að mér og það væri gaman að vera í hópnum fyrir Manchester United leikinn. Vonandi get ég verið á bekknum í þeim leik, ég krosslegg fingurna."
Johnson hefur verið frá vegna tognunar aftan í læri síðan í tapinu gegn Stoke City 10. september en hann hefur verið að ná góðum bata hjá læknaliði félagsins.
,,Mér líður vel núna og ég hef verið að hlaupa mikið," dagði Johnson í viðtali við opinbera heimasíðu félagsins.
,,Ég var að byrja að æfa með bolta á útisvæðinu á æfingum þannig að ég býst ekki við að það sé langt í að ég byrji að spila. Ég legg hart að mér og það væri gaman að vera í hópnum fyrir Manchester United leikinn. Vonandi get ég verið á bekknum í þeim leik, ég krosslegg fingurna."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan