| Heimir Eyvindarson
TIL BAKA
Carra klár í Chelsea leikinn
Jamie Carragher hefur náð sér af meiðslunum og er tilbúinn í slaginn gegn Chelsea á sunnudaginn. Spurningin er bara hvort hann kemst aftur í liðið.
Carragher missti af tveimur síðustu leikjum vegna smávægilegra meiðsla, en er nú kominn aftur á fullt.
Steve Clarke segir í viðtali við Liverpoolfc.tv í dag að Carragher hafi tekið vel á því á æfingum síðustu tvo daga og líti vel út.
Nú verðum við hinsvegar að bíða og sjá hvort hann kemst í liðið á ný, en Daniel Agger og Martin Skrtel hafa staðið vaktina í vörninni með prýði í fjarveru varafyrirliðans. Liðið hefur ekki fengið á sig mark í síðustu tveimur leikjum.
Carragher missti af tveimur síðustu leikjum vegna smávægilegra meiðsla, en er nú kominn aftur á fullt.
Steve Clarke segir í viðtali við Liverpoolfc.tv í dag að Carragher hafi tekið vel á því á æfingum síðustu tvo daga og líti vel út.
Nú verðum við hinsvegar að bíða og sjá hvort hann kemst í liðið á ný, en Daniel Agger og Martin Skrtel hafa staðið vaktina í vörninni með prýði í fjarveru varafyrirliðans. Liðið hefur ekki fengið á sig mark í síðustu tveimur leikjum.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan