| Heimir Eyvindarson
Jamie Carragher hefur náð sér af meiðslunum og er tilbúinn í slaginn gegn Chelsea á sunnudaginn. Spurningin er bara hvort hann kemst aftur í liðið.
Carragher missti af tveimur síðustu leikjum vegna smávægilegra meiðsla, en er nú kominn aftur á fullt.
Steve Clarke segir í viðtali við Liverpoolfc.tv í dag að Carragher hafi tekið vel á því á æfingum síðustu tvo daga og líti vel út.
Nú verðum við hinsvegar að bíða og sjá hvort hann kemst í liðið á ný, en Daniel Agger og Martin Skrtel hafa staðið vaktina í vörninni með prýði í fjarveru varafyrirliðans. Liðið hefur ekki fengið á sig mark í síðustu tveimur leikjum.
TIL BAKA
Carra klár í Chelsea leikinn

Carragher missti af tveimur síðustu leikjum vegna smávægilegra meiðsla, en er nú kominn aftur á fullt.
Steve Clarke segir í viðtali við Liverpoolfc.tv í dag að Carragher hafi tekið vel á því á æfingum síðustu tvo daga og líti vel út.
Nú verðum við hinsvegar að bíða og sjá hvort hann kemst í liðið á ný, en Daniel Agger og Martin Skrtel hafa staðið vaktina í vörninni með prýði í fjarveru varafyrirliðans. Liðið hefur ekki fengið á sig mark í síðustu tveimur leikjum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan