| Sf. Gutt
Steven Gerrard mun ekki verða tiltækur á sunnudaginn þegar Liverpool mætir Manchester City. Hann er enn ekki búinn að ná sér eftir sýkinguna sem hann fékk í ökkla fyrir mánuði.
Kenny Dalglish upplýsti á blaðamannafundi að batinn hjá fyrirliðanum væri mjög góður en hann yrði samt sem áður ekki leikfær á sunnudaginn. Það ætti á hinn bóginn að vera orðið stutt í að Steven Gerrard geti farið að æfa á nýjan leik og vonandi kemst hann þá á fullan skrið.
TIL BAKA
Steven ekki búinn að ná sér

Kenny Dalglish upplýsti á blaðamannafundi að batinn hjá fyrirliðanum væri mjög góður en hann yrði samt sem áður ekki leikfær á sunnudaginn. Það ætti á hinn bóginn að vera orðið stutt í að Steven Gerrard geti farið að æfa á nýjan leik og vonandi kemst hann þá á fullan skrið.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan