| Sf. Gutt
Steven Gerrard mun ekki verða tiltækur á sunnudaginn þegar Liverpool mætir Manchester City. Hann er enn ekki búinn að ná sér eftir sýkinguna sem hann fékk í ökkla fyrir mánuði.
Kenny Dalglish upplýsti á blaðamannafundi að batinn hjá fyrirliðanum væri mjög góður en hann yrði samt sem áður ekki leikfær á sunnudaginn. Það ætti á hinn bóginn að vera orðið stutt í að Steven Gerrard geti farið að æfa á nýjan leik og vonandi kemst hann þá á fullan skrið.
TIL BAKA
Steven ekki búinn að ná sér

Kenny Dalglish upplýsti á blaðamannafundi að batinn hjá fyrirliðanum væri mjög góður en hann yrði samt sem áður ekki leikfær á sunnudaginn. Það ætti á hinn bóginn að vera orðið stutt í að Steven Gerrard geti farið að æfa á nýjan leik og vonandi kemst hann þá á fullan skrið.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan