| Sf. Gutt
Leikmenn Liverpool standa með Luis Suarez í kærumálinu og þeir sendu frá sér yfirlýsingu þess efnis í dag. Fyrir leikinn gegn Wigan hituðu leikmenn Liverpool upp í bolum með mynd af Luis til að sýna honum stuðning.
Í yfirlýsingunni segir meðal annars.
,,Luis Suarez er liðsfélagi okkar og vinur og sem hópur leikmanna erum við undrandri og reiðir yfir því að hann hafi verið fundinn sekur af F.A. Við viljum að heimurinn viti að við styðjum Luis. Við vitum að hann er ekki kynþáttahatari."
„Við höfum búið með, æft og spilað með Luis í næstum tólf mánuði og enginn okkar þekkir þá mynd sem búið er að draga upp af honum. Við höldum áfram að standa við bakið á Luis á þessum erfiðu tímum. Hann er vinsæll og virtur í okkar hópi og hann mun aldrei ganga einn."
Hér eru myndir af leikmönnum Liverpool hita upp fyrir leikinn við Wigan.
TIL BAKA
Félagar Luis standa með honum!

Í yfirlýsingunni segir meðal annars.
,,Luis Suarez er liðsfélagi okkar og vinur og sem hópur leikmanna erum við undrandri og reiðir yfir því að hann hafi verið fundinn sekur af F.A. Við viljum að heimurinn viti að við styðjum Luis. Við vitum að hann er ekki kynþáttahatari."
„Við höfum búið með, æft og spilað með Luis í næstum tólf mánuði og enginn okkar þekkir þá mynd sem búið er að draga upp af honum. Við höldum áfram að standa við bakið á Luis á þessum erfiðu tímum. Hann er vinsæll og virtur í okkar hópi og hann mun aldrei ganga einn."
Hér eru myndir af leikmönnum Liverpool hita upp fyrir leikinn við Wigan.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan