| Sf. Gutt
TIL BAKA
Fyrirliðinn setur mark sitt!
Í tilefni þess að Steven Gerrard er aftur kominn í gang er rétt að rifja upp þegar hann setti mark sitt í fyrri endurkomu sinni núna í haust. Steven skoraði þá beint úr aukaspyrnu gegn Manchester United. Fögnuðurinn, þegar boltinn lá í markinu, var mikill enda gat fyrirliðinn ekki spilað í rúmlega hálft ár vegna þrálátra nárameiðsla.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan