| Sf. Gutt
Kenny Dalglish er búinn að velja þá menn sem eiga að fást við Manchester United núna á eftir. Val hans kemur nokkuð á óvart en það er ekkert nýtt að Kenny fari sínar eigin leiðir í liðsvali. Þetta eru mennirnir sem hann sendir til leiks.
Jose Reina, Martin Kelly, Jose Enrique, Daniel Agger, Martin Skrtel, Jamie Carragher, Jordan Henderson, Steven Gerrard, Stewart Downing, Maxi Rodriguez og Andy Carroll. Varamenn eru Alexander Doni, Glen Johnson, Sebastian Coates, Dirk Kuyt, Charlie Adam, Jonjo Shelvey og Craig Bellamy.
Kenny notar leikaðferðina sem var talinn hafa misheppnast algjörlega á móti Stoke City um daginn. Nú er að sjá hvort leikaðferðin gengur betur í dag. Reyndar var reiknað með að einhverjir af þeim sem léku gegn Manchester City myndu fara á varamannabekkinn og svo er. Afmælisbarnið Jamie Carragher verður í öftustu línu og við vonum að afmælisdagurinn verði honum og öðrum sem fylgja Liverpool gleðilegur!
TIL BAKA
Kenny búinn að velja lið sitt!

Jose Reina, Martin Kelly, Jose Enrique, Daniel Agger, Martin Skrtel, Jamie Carragher, Jordan Henderson, Steven Gerrard, Stewart Downing, Maxi Rodriguez og Andy Carroll. Varamenn eru Alexander Doni, Glen Johnson, Sebastian Coates, Dirk Kuyt, Charlie Adam, Jonjo Shelvey og Craig Bellamy.
Kenny notar leikaðferðina sem var talinn hafa misheppnast algjörlega á móti Stoke City um daginn. Nú er að sjá hvort leikaðferðin gengur betur í dag. Reyndar var reiknað með að einhverjir af þeim sem léku gegn Manchester City myndu fara á varamannabekkinn og svo er. Afmælisbarnið Jamie Carragher verður í öftustu línu og við vonum að afmælisdagurinn verði honum og öðrum sem fylgja Liverpool gleðilegur!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan