| Sf. Gutt
Afmælisdagurinn hefði ekki getað verið miklu betri fyrir Jamie Carragher. Hann fékk að spila með liðinu sínu, vann sigur og sönn afmælisgleði ríkti.
Jamie var valinn í byrjunarliðið á móti Manchester United og stóð sig vel þegar hann spilaði aftarlega á miðjunni eða framarlega í öftustu vörn. Liverpool vann svo auðvitað magnaðan sigur 2:1 og komst áfram í F.A. bikarnum!
Jamie Carragher var 34. ára á leikdegi og lék sinn 686. leik fyrir hönd Liverpool. Til hamingju með daginn Jamie!
TIL BAKA
Sigur í afmælisgjöf

Jamie var valinn í byrjunarliðið á móti Manchester United og stóð sig vel þegar hann spilaði aftarlega á miðjunni eða framarlega í öftustu vörn. Liverpool vann svo auðvitað magnaðan sigur 2:1 og komst áfram í F.A. bikarnum!
Jamie Carragher var 34. ára á leikdegi og lék sinn 686. leik fyrir hönd Liverpool. Til hamingju með daginn Jamie!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan