| Sf. Gutt
Búið er að tímasetja undanúrslitaleik Liverpool og Everton sem fer fram á Wembley 14. apríl. Leikurinn hefst fyrir hádegi klukkan hálf tólf.
Tímasetningin er umdeild því stuðningsmenn Liverpool og Everton eru ekki ánægðir með að þurfa að vera komnir til Lundúna svona snemma dags. Vissulega munu margir koma daginn áður en fjölmargir koma á leikdegi og þá má ekkert út af bera með samgöngur svo tugþúsundir nái að komast til Wembley í tæka tíð. Bent hefur verið á að Enska knattspyrnusambandið hefði betur sett leikinn á síðdegis en þess vegir eru sem fyrr órannsakanlegir.
TIL BAKA
Umdeild tímaseting á Wembley

Tímasetningin er umdeild því stuðningsmenn Liverpool og Everton eru ekki ánægðir með að þurfa að vera komnir til Lundúna svona snemma dags. Vissulega munu margir koma daginn áður en fjölmargir koma á leikdegi og þá má ekkert út af bera með samgöngur svo tugþúsundir nái að komast til Wembley í tæka tíð. Bent hefur verið á að Enska knattspyrnusambandið hefði betur sett leikinn á síðdegis en þess vegir eru sem fyrr órannsakanlegir.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París? -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag
Fréttageymslan